Guðsþjónusta sunnudaginn 19. maí kl. 11:00
Guðsþjónusta sunnudaginn 19. maí kl. 11:00. Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari og Bryndís Böðvarsdóttir prédikar og þjónar með presti. Kór Guðríðarkirkju syngur og organist er Hrönn Helgadóttir. Verið öll hjartanlega velkomin til þessarar [...]
Vestmanneyjaferð eldri borgara 5. júní
Vestmanneyjaferð eldri borgara í Grafarholtssókn. Miðvikudaginn 5. júní. 07:45 Brottför frá Guðríðarkirkju. Ekið sem leið liggur til Landeyjahafnar. 10:45 Siglt frá Landeyjahöfn. 11:30 Vinnslustöðin heimsótt og hádegisverður snæddur í boði Vinnslustöðvarinnar. 13:00 Eldheimar. Safnið [...]
Fermingarguðsþjónusta sunnudaginn 12.maí kl: 10:30.
Fermingarguðsþjónusta. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur undir hennar stjórn. Meðhjálparar Guðný Aradóttir og Bryndís Böðvarsdóttir. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121