Félagstarf eldriborgara miðvikudaginn 18.september kl: 13:10.
Félagstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni, söngur og gaman. Dr. Arnar Eggert Thoroddsen heimsækir okkur og fjallar um þróun dægurtónlistar á Íslandi í tali og tónum. Kaffiveitingar kr. 700.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 15.september kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagsdkólinn verður á sínum stað og Pétur Ragnhildarson mun kenna Húba, húba dansinn. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir, kaffisopi í boði eftir [...]
Sunnudagaskólinn í Guðríðarkirkju.
Dagskrá sunnudagaskólans til áramóta.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121