Sviðaveisla í félagsstarf aldraða miðvikudaginn 2.október kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni og söngur. Sviðaveisla í safnaðarheimilinu á eftir helgistund. Ástvaldur Traustason spilar á harmonikku undir borðhaldi. verð kr. 1500.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur Ragnar, Hönn og Lovísa.
Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 29.september kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagsdkólinn verður á sínum stað og Pétur Ragnhildarson nú fer hann í Ljónaveiðar. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir, kaffisopi í boði eftir [...]
Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 22.september kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Karl V,Matthíasson, organisti Ester Ólafsdóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagsdkólinn verður á sínum stað og Pétur Ragnhildarson mun kenna börnunum búa til litabók . Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir, kaffisopi í boði [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121