Jóla-tónleikar.
Verið hjartanlega velkomin á jólatónleika.
Frestun !
Vegna slæms veðurútlits er jólasamveru eldri borgara sem vera átti á morgun kl. 13:10 er frestað um viku og verður þess í stað 18. des. nk. kl. 13:10. Foreldrasamveru á morgun er einnig aflýst. Vinsamlega [...]
Annar sunnudagur í aðventu.
Annar sunnudagur í aðventu. Fjölskyldumessa kl: 11:00. Prestur sr. Karl V.Matthíasson og Pétur Ragnhildarson. Hrönn Helgadóttir sér um að spila undir léttum jólasöng. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Aðventukvöld kl: 17:00 Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121