Guðsþjónusta og barnastarf.
Guðsþjónusta kl: 11:00 Sunnudagaskóli kl: 13:00 Næsta sunnudag hefst helgihald aftur í kirkjunni. Við fylgjum að sjálfsögðu öllum fyrirmælum sóttvarnarlæknis og verðum meðal annars með guðsþjónustu og sunnudagaskóla á ólíkum tíma til að takmarka fjöldann. [...]
Aðalfundur fimmtudaginn 14.maí kl: 17:30
Aðalfundur Grafarholtssafnaðar - og Úlfársdal verður haldinn 14. maí kl. 17:30 í Guðríðarkirkju. Allt sóknarfólk velkomið. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd.
Skráning í fermingarfræðslu og fermingar vorið 2021
Gleðilegt sumar! Við horfum björtum augum á framtíðina 🙂 Í dag hefur verið opnað fyrir skráningu barna fædd árið 2007 í fermingarfræðslu veturinn 2020-2021. Í skráningunni er jafnframt hægt að velja fermingardag vorið 2021. Dagarnir [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121