Fjölskylduguðsþjónusta 4. okt kl. 11 fellur niður
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu fellur messan á morgun 4. okt kl. 11 niður. Starfsfólk Guðríðarkirkju
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 4.október kl: 11:00,
Fjölskylduguðsþjónusta. Prestur sr. Pétur Ragnhildarson, barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Ásbjargar Jónsdóttur. Það verður mikið stuð og gaman hjá þeim sr. Pétri og Ásbjörgu. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 27.sept. kl: 11:00.
Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskólinn í safnarheimilinu í umsjá sr. Péturs Ragnhildarsonar og Ástu. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121