Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 3.nóvember kl: 12.00.
Félagsstarf eldriborgara Helgistund í kirkjunni og söngur. Hrossakjötsveisla hjá okkur og gaman verð kr. 1500.- Lesin verður saga. Hlökkum til að sjá ykkur.
Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 31.október kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur organista. Hvetjum fermingarbörn og foreldra þeirra að koma í messuna. Sunnudagaskóli í safnarheimilu í umsjá [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 24.október kl: 11:00.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli Prestur sr. Pétur Ragnhildarson predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur organista. Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir söngnemi úr Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng í messunni. Hvetjum fermingarbörn og [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121