Sunnudagaskólinn sunnudaginn 21.nóvember kl: 11:00.
Vegna sóttvarnarreglna verður ekki almenn guðsþjónusta fyrr en sunnudaginn 12. des, nk. Hins vegar höldum við okkar striki í sunnudagaskólanum og það verður mikið fjör ! Kl. 11:00 Sunnudagaskólinn Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson og [...]
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 17.nóvember kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni. Fyrirbænir og söngur. Borðum saman kjötbollur, kartöflumús með sveppasósu. kr. 1000.- ,,Gunnlaugur A. Jónsson prófessor ræðir um Jerúsalem, borgina helgu í máli og myndum og tekur einnig með útskornar tréstyttur [...]
Helgihaldi sunnudagsins 14. nóv. aflýst.
Kæru vinir og safnaðarfólk. Vegna nýrra sóttvarnarreglna og smita í hverfinu er helgiahaldi sunnudagsins, guðsþjónustu og sunnudagaskóla, 14. nóvember nk. aflýst. Við gerum ráð fyrir að safnaðarstarf, þmt. samverur eldri borgara, fermingarstarf, barna-, og æskulýðsstarf [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121