Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 15.desember kl: 12:00
Félagsstarf Jólastund. Helgistund, fyrirbænir og syngjum jólasálma. Súpa og brauð, heit súkkulaði og fl. kr. 1000.- Kristján Val Ingólfsson fyrrv. vígslubiskup í Skálholti kemur til að koma og flytja erindi um jólasálma.
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 8.nóvember kl: 12:00
Félagsstarf eldriborgara. Hittumst í kirkjunni kl: 12:00 Sameinumst í bíla förum í Hafnarfjörð, skoðum Fríkirkjunna fáum leiðsögn prestana þar. Fáum okkur eitthvað létt að borða á eigin kostnað. Skoðum jólaþorpið og höfum gaman saman. Hlakka [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121