Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 9.mars kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund , fyrirbænir og söngur. Stólaleikfimi og hreyfing í umsjá Elísu Berglindi. Matur og spjall í safnaðarheimilinu kr. 1000.- Hlökkum til að sjá ykkur.
Fjölskyldumessa á Æskulýðsdaginn 6.mars kl: 11:00.
Fjölskyldumessa á Æskulýðsdaginn Prestur sr. Pétur Ragnhildarson predikar og þjónar fyrir allatari. Tónlistarflutningur í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur. Einar Aron Töframaður kemur og leikur listir sínar. Kirkjuvörður Guðný Aradóttir. Kaffi og djús eftir messuna.
Félagsstarf eldriborgara Kótilettu-miðvikudagur 2.mars kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara Kótilettudagur. Helgistund í kirkjunni, fyrirbænir og söngur. Kótilettupartý í safnaðarheimilinu verð kr. 1500.- Stefán Helgi Stefánsson söngvari kemur að skemmta okkur. Hlökkum til að sjá ykkur.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121