Æskulýðsdagurinn í Guðríðarkirkju 2.mars
Mikil gleði og mikið fjör á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar sunnudaginn 2.mars. Verið velkomin í Guðríðarkirkju. Barnakórar kirkjunnar syngja og VÆB bræður halda uppi stuðinu.
Konudagurinn og Biblíudagurinn í Guðríðarkirkju
Verið velkomin í guðsþjónustu á konudeginum sunnudaginn 23.febrúar kl. 11 í Guðríðarkirkju.
Félagsstarf eldriborgara 19.febrúar 2025
Kæru vinir ! Eldirborgarstarf miðvikudaginn 19.febrúar kl. 12:10. Hefjum stundina eins og venjulega inn í kirkju með helgi - og söngstund. Svo ljúffengur hádegisverður. Að því loknu mun Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson koma og segja okkur [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121