Skráning í fermingarfræðslu 2024
Hér má sjá fermingardaga 2024 hjá 2010 árgangi. 17.mars- Allir skólar 24. mars- Pálmasunnudagur, Sæmundarskóli 28.mars- Skírdagur, Ingunnarskóli 7.apríl- Dalsskóli 14.apríl- allir skólar 25.apríl- Sumardagurinn fyrsti, allir skólar. 19. maí- Hvítasunnudagur, allir skólar allar athafnir [...]
Þorrablót félagsstarfs eldriborgara miðvikudaginn 1.febrúar kl: 12:00.
Þorrablót félagsstarfs eldriborgara. Helgistund fyrirbænir í kirkjunni og söngur. Þorrablót í safnaðarheimiliu og stuð. Stefán Stefánsson söngvari ( Elvis Presley) kemur og skemmtir okkur. Verð kr. 2500.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur [...]
Innsetningarmessa prestanna 29.janúar kl.11
Sunnudaginn 29.janúar kl. 11 mun prófastur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra sr. Bryndís Malla Elídóttir setja í embætti prestana í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson verður settur í embætti sóknarprests og sr. María Rut Baldursdóttir verður sett [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121