Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Helgihald í dymbilviku og um páska

Fimmtudagur 6.apríl kl. 20- Skírdagur Helgistund og afskrýðing altaris. Sr. María Rut Baldursdóttir þjónar og Arnhildur Valgarðsdóttir er organisti. Svava Kristín Ingólfsdóttir söngkona syngur einsöng. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.   Föstudagur 7.apríl kl. 11- Föstudagurinn langi [...]

By |28. mars 2023 | 19:34|

Ungbarnanudd á foreldramorgunum

Hrönn Guðjónsdóttir hjá nalarognudd.is kemur í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 29. mars kl. 10.00 og kynnir kosti þess að nudda barnið sitt. Hún verður með smá kennslu og allir fá bækling með nuddstrokunum með sér heim, einnig [...]

By |27. mars 2023 | 18:21|

Félagsstarf eldri borgara 22.mars 2023

Dr. Hjalti Hugason prófessor emeritus í guðfræði  kemur og segir okkur frá heimagrafreitum og breytingum á útfararsiðum. Starfið byrjar með helgistund í kirkjunni kl 12:10 sem sr. Leifur leiðir og sungnir sálmar undir stjórn Helga, [...]

By |20. mars 2023 | 10:36|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top