Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 20.apríl kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur. Matur í safnaðarheimilinu kr. 1000.- Kristján Gíslason hringfari kemur til okkar í heimsókn. Hlökkum til að sjá ykkur.
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 13.apríl kl: 12:00
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur. Matur í safnaðarheimilinu kr. 1000.- Farið verður yfir hvert við förum í vorferðalag. KL: 14:00 sameinumst við í bíla og heimsækjum höfuðstöðvar Landhelgisgæslunar, Reykjavíkurflugvelli.
Helgihald um bænadaga og páska í Guðriðarkirkju.
Helgihald um bænadaga og páska í Guðriðarkirkju verður sem hér segir: Skírdagur 14. apríl; Fermingarguðsþjónustur kl. 10:00 og 11:30. Sr. Leifur Ragnar Jónsson og Sr. Pétur Ragnhildarson þjóna fyrir altari. Organisti Hrönn Helgadóttir. Kór Guðríðarkirkju [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121