Guðsþjónusta sunnudaginn 22.maí kl: 11:00
Guðsþjónusta Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Kvennakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur. kirkjuvörður Lovisa Guðmundsdóttir og Guðný Aradóttir meðhjálpari. Kaffisopi eftir messuna.
Vorferð eldri borgastarfs Guðríðarkirkju
• Þann 8. júní, brottför kl. 09:00. • Við ætlum að heimsækja Fljótshlíðina, Seljalandsfoss, borða hádegismat á Hótel Dyrhólaey, skoða Reynisfjöru, Vík í Mýrdal og fá okkur síðdegishressingu í Odda. • Verð: 3000 kr. fyrir [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121