Guðsþjónusta sunnudaginn 26.júní kl: 11:00.
Guðsþjónusta Prestur sr. Pétur Ragnhildarson Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna.
Nýr organisti.
Nýr organisti. Á dögunum óskaði Hrönn Helgadóttir organisti Guðríðarkirkju eftir ársleyfi frá störfum en hún hefur verið organisti safnaðarins frá 2008. Það leyfi var góðfúslega veitt og og óskar sóknarnefnd, sóknarprestur og annað starfsfólk Guðríðarkirkju [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 19.júní kl: 11:00.
Guðsþjónusta Prestur sr. Magnús Erlingsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121