Sjómannadagur í Guðríðarkirkju 2023
Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 4.júní kl. 20:00 á sjómannadaginn. Sr. María Rut Baldursdóttir leiðir helgihaldið og prédikar. Einar Clausen tenor syngur og Arnhildur Valgarðsdóttir leikur undir. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Verið öll hjartanlega velkomin.
Fermingar 2023
Hér má sjá fermingardaga í Guðríðarkirkju 2023 ásamt þeim sem að munu koma að fermingunum.
Fermingarbörn 2024 boðin velkomin í guðsþjónustu 21.maí kl. 11
Sunnudaginn 21.maí kl.11 bjóðum við ykkur til guðsþjónustu í Guðríðarkirkju. Þetta verður létt og skemmtileg athöfn þar sem prestar kirkjunnar sr. Leifur Ragnar og sr. María Rut þjóna og kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121