Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 1.nóvember 2023

Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 1.nóvember kl: 12:10. Helgistund í kirkjunni og söngur. Síðan verður farið inn í safnaðarheimili og gómsætar kótilettur bornar á borð að hætti Lovísu. Maturinn kostar kr. 2000.- Gylfi Dalmann mannauðssérfræðingur kemur og [...]

By |25. október 2023 | 13:23|

Messa sunnudaginn 29.október 2023 kl.11

Sunnudaginn 29.október kl. 11 ætlum við að minnast siðbótadagsins í Guðríðarkirkju. Það var þann 31.október árið 1517 sem Marteinn Lúther festi 95greinar á dyrnar Hallarkirkjunnar í Wittenber í þýskalandi. Um það fáum að heyra í [...]

By |23. október 2023 | 13:43|

Bleik messa sunnudaginn 22.október

Sunnudaginn 22. október kl. 11 í Guðríðarkirkju. Hvetjum alla til að mæta í bleiku og bera bleiku slaufuna. sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar valgarðsdóttur organista. Lovísa Guðmundsdóttir [...]

By |17. október 2023 | 11:58|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top