Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 25.febrúar kl: 11:00
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli . Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Ástvaldur Traustason og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskóli er í umsjá Sigurðar Óskars og Hákons Darra. Fermingarbörn úr Ingunnarskóla taka þátt í messunni og foreldarar þeirra [...]
Aflýst !
Vegna válegs veðurútlits á morgun hefur verið tekin sú ákvörðun að aflýsa félagsstarfi eldri borgara á morgun 21. feb. Hittumst heil næst þann 7. mars. Kv. Leifur, Anna Sigga og Lovísa !
Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 18.febrúar kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kvennakór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Sigurðar Óskars og Hákons Darra. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messu.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121