Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 11.mars kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kvenna kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Sigurðar Óskars og Hákons Darra. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir og meðhjálpari Guðný Aradóttir. Kaffisopi eftir messu.
Félagsstarf eldriborg miðvikudaginn 7.mars kl: 12:00
Félagsstarf eldriborgara! Byrjum í kirkjunni með fyrirbænir og söng. Hægt er að hafa samband við Guðríðarkirkju með fyrirbænaefni í síma 577-7770. Förum svo inn í safnaðarheimili og borðum saman KÓTILETTUR og meðlæti kr. 1500. Níels [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 4.mars kl: 11:00.
Fjölskylduguðsþjónusta ! Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson. Barnakór Guðríðarkirkju syngur undirstjórn Svanfríðar Gunnarsdóttir. Mömmur og pabbar afar og ömmur hjartanlega velkomin. Fermingarbörn sem eiga eftir að máta fermingarkyrla eru beðin um að koma og máta. [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121