Helgihald yfir dymbilviku og páska
Pálmasunnudagur 25.mars. Guðsþjónusta kl: 11:00 prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kvennakór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Sigurðar Óskars og Hákons Darra. Skírdagur 28.mars. Jazzmessa kl: 20:00 pestar sr. Leifur Ragnar Jónsson [...]
Félagsstarf eldri-borgara miðvikudaginn 21.mars kl: 13:10.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund og söngur í kirkjunni. Lestur framhaldsögu síðan mun vinur okkar Kristbjörn Árnason fyrrverandi kennari seigja okkur eitthvað mjög skemmtilegt. Kaffi og veitingar kr. 500.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur Ragnar, [...]
Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 18.mars kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Sigrjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kvennakór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Sigurðar Óskars og Hákons Darra. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir, kaffisopi eftir messu.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121