Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Kór Guðríðarkirkju.

Vortónleikar í Guðríðarkirkju 2.maí kl: 20.00 Syngjum okkur inn í sumarið. Hugljúf og falleg lög eftir íslenska og erlenda höfunda. Frítt inn.  

By |25. apríl 2018 | 12:51|

Fermingarguðsþjónusta sunnudaginn 22.apríl kl: 10:30.

Fermingarguðsþjónusta. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kvennakór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálpari Guðný Aradóttir og kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Fermd verða. Agata Vigdís Kristjánsdóttir. Freyja Friðfinnsdóttir. Hanna Lára Vilhjálmsdóttir. Haraldur Jóhann Gunnarsson. Herdís Pálsdóttir. [...]

By |20. apríl 2018 | 12:42|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top