Fjölskyldumessu sunnudaginn 6.maí kl: 11:00.
Fjölskyldumessa. Prestur sr. Sigrjón Árni Eyjólfsson. Barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Ásbjargar Jónsdóttur og Svanfríðar Gunnarsdóttur. Emilía Rut á fiðlu og Snorri Páll á selló. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 2.maí kl: 12:00.
Helgistund í kirkjunni, fyrirbænir og söngur. Hádegismatur og myndasýning fyrir vorferðina okkar. Þetta er síðasta samvera okkar á þessu vori. Matur kr. 1000. Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur, Hrönn, Anna Sigga og Lovísa.
Ferðalag eldriborgara.
Ferðalag eldriborgara miðvikudaginn 23.maí. Brottför frá Guðríðarkirkju kl: 08:30. Ekið um Þrengsli og fram hjá Eyrabakka og Stokkseyri í gegnum Gaulverjabæ. Því næst ekið upp skeið og í Árnes. Stefnt er að því vera komin [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121