Helgistund í Guðríðarkirkju sunnudaginn 5.ágúst kl: 20:00.
Helgistund. Þú ert velkomin(n) að koma til Guðríðarkirkju í helgistund að kveldi 5.ágúst kl. 20:00. Beðið verður fyrir friði á jörð, um meiri kærleika og aukna mildi og þeim sem veikir eru og fyrir því að [...]
Helgistund á kvöldi sunnudaginn 29.júlí kl: 20:00.
Helgistund. Prestur sr. Karl V.Matthíasson sér um helgistundina. Boðið verður upp á Kaffi eftir helgistundina. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Útiguðsþjónusta þriggja safnaða við Árbæjarkirkju 15. júlí.
Sunnudaginn 15. júlí kl. 11:00 verður útiguðsþjónusta Grafarvogs-, Grafarholts- og Árbæjarsafnaðar haldin í Elliðaárdalnum við Árbæjarkirkju. Prestar frá söfnuðunum þremur þjóna. Reynir Jónasson leikur á Harmonikku. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða söng og boðið verður [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121