Kvöldguðsþjónusta sunnudaginn 19.ágúst kl: 20:00.
Kvöldguðsþjónusta Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna.
Barnakórar Guðríðarkirkju
Barnakórar Guðríðarkirkju æfa á miðvikudögum veturinn 2018 – 2019. Æfingatímar eru eftirfarandi: Barnakór Guðríðarkirkju: 1. – 4. bekkur Kl. 15:00 – 15:45. Staðsetning: Sæmundarskóli Kl. 16:00 – 16:45. Staðsetning: Guðríðarkirkja. Sönghópur Guðríðarkirkju: 5. – 7. bekkur Kl. [...]
Helgistund í Guðríðarkirkju sunnudaginn 12.ágúst kl: 20:00
Helgistund. Þú ert velkomin(n) að koma til Guðríðarkirkju í helgistund að kveldi 12.ágúst kl. 20:00. Beðið verður fyrir friði á jörð, um meiri kærleika og aukna mildi og þeim sem veikir eru og fyrir því [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121