Guðsþjónusta sunnudaginn 2.sept. kl: 11:00.
Guðsþjónusta. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Hvetjum fermingarbörn og foreldra þeirra að koma í messuna. Kaffisopi í boði eftir messuna.
Helgistund að kveldi í safnaðarsal Guðríðarkirkju
Við verðurm með helgistund í Guðríðarkirkju kl. 20:00 þann 26. ágúst. Helgistundin verður í safnaðarsal kirkjunnar þar sem nú er verið að setja nýja orgelið upp í kirkjuskipinu. Gott er að byrja nýja viku með [...]
Auglýsing frá Kór Guðríðarkirkju
Auglýsing frá Kór Guðríðarkirkju Æfingar hefjast hjá Kór Guðríðarkirkju miðvikudagskvöldið 5. september og eru frá kl. 19.30-21.30. Kirkjukórinn er kvennakór. Áhugasamar konur eru beðnar um að hafa samband við Hrönn Helgadóttur kórstjóra til þess að [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121