Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 10.október kl: 13:10
Félagsstarf eldri borgara. Helgistund og söngur. Ögmundur Jónasson verður gestur okkar ,,frjálsar hendur". Síðan verður kaffisopi og meðlæti. kaffið kostar kr. 500.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Karl, sr. Leifur Ragnar, Hrönn og Lovísa.
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 7.október kl: 11:00.
Fjölskylduguðsþjónusta Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Ásbjargar Jónsdóttir og Svanfríðar Gunnarsdóttur. Meðhjálpari Guðný Aradóttir, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffi og djús í boði eftir messu.
Félagstarf eldri borgara miðvikudaginn 3 október kl: 12:00.
Félagstarf eldri borga. Bænastund og söngur með sr. Karl V.Matthíassyni og Hrönn Helgadóttir. Síðan verður Sviðaveislu í safnaðarheimilinu (það verður reykt foldakjöt fyrir þá sem borða ekki svið). Reynir Jónasson harmonikkuleikari kemur og leikur fyrir [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121