Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 5.sept. kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara. Fyrsta samvera haustsins. Bænastund í kirkjunni og söngur. Kynning á vetrarstarfinu. Kjötsúpa í boði kr. 700.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Karl, sr. Leifur, Hrönn og Lovísa
Auglýsing frá Kór Guðríðarkirkju.
Auglýsing frá Kór Guðríðarkirkju. Æfingar hefjast hjá Kór Guðríðarkirkju miðvikudagskvöldið 5. september og eru frá kl. 19.30-21.30. Kirkjukórinn er kvennakór. Áhugasamar konur eru beðnar um að hafa samband við Hrönn Helgadóttur kórstjóra til þess að [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 2.sept. kl: 11:00.
Guðsþjónusta. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Hvetjum fermingarbörn og foreldra þeirra að koma í messuna. Kaffisopi í boði eftir messuna.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121