Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 16.sept. kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Bryndísar Böðvarsdóttur. Meðhjálpari Guðný Aradóttir. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna.
Félagstarf eldri borgara miðvikudaginn 12.sept. kl: 13:10.
Félagstarf eldri borgara. Heldistund og söngur, lestur smásögu. Dr. Ólína Þorvarðardóttir kemur í heimsókn og seigir frá ,, Óttinn við hið Óþekkta. Hálendið í Íslenskum þjóðsögum. Kaffi og meðlæti á kr. 500.- Hlökkum til að [...]
Fjölskyldguðsþjónusta sunnudaginn 9.sept. kl: 11:00.
Fjölskylduguðsþjónusta. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og Leifur Ragnar Jónsson. Tónlistarflutningur í umsjá Ásbjargar Jónsdóttur og Svanfríðar Gunnarsdóttur barnakór Guðríðarkirkju tekur þátt í messunni.Bryndís Böðvarsdóttir ný ráðin sunnudagaskólakennari kynnir barnastarfið og afhendir límmiðabækur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir, [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121