Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Mannrækt í Guðríðarkirkju.

  Mannrækt í Guðríðarkikju 12 Sporinn Vinir í bata Andlegt Ferðalag Viltu bæta þig í mannlegum samskiptum, hafa betri stjórn á aðstæðum, vera sáttari með þig sem einstakling, njóta betri árangurs í lífinu, Þá gæti [...]

By |25. september 2018 | 15:43|

Barnastarf og Guðsþjónusta sunnudaginn 23.sept. kl:11:00.

Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Bryndísar Böðvarsdóttur. Meðhjálpari Guðný Aradóttir. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna.    

By |20. september 2018 | 12:12|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top