Messufrí sunnudaginn 6.janúar 2019.
Messufrí sunnudaginn 6.janúar 2019. Gleðilegt ár starfsfólk Guðríðarkirkju.
Aftansöngur á Gamlárskvöld.
Aftansöngur á Gamlárskvöld verður í Guðríðarkirkju kl. 17:00. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar verður sungið. Prestar kirkjunnar þeir Sr. Karl V. Matthíasson sóknarprestur og Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjóna fyrir altari. Organisti og kórstjóri Hrönn Helgadóttir. [...]
Vængjamessa
Vængjamessa verður í Guðríðarkirkju 28. des. kl. 20:00. Vængjamessur eru hugsaðar fyrir fólk sem hefur náð betri tökum á lífi sínu með hjálp 12 sporanna. Sérstök áhersla er lögð á gleði og von í þessum [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121