Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 17.október kl: 13:10.
Félagstarf eldri borgara. Helgistund og söngur. Lestur smásögu og fleirra. Bjarki Bjarnason kemur í heimsókn og fjallar um sögu vesturhluta Mosfellssveitar/ Grafarholt. Kaffiveitingar kr. 500.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Karl, sr. Leifur, Hrönn [...]
Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 14.október kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf er í umsjá Bryndísar Böðvarsdóttur og Ágúst Böðvarsson spilar á gítar. Fermingarbörn úr Úlfarárdal sjá [...]
Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 10.október kl: 13:10
Félagsstarf eldri borgara. Helgistund og söngur. Ögmundur Jónasson verður gestur okkar ,,frjálsar hendur". Síðan verður kaffisopi og meðlæti. kaffið kostar kr. 500.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Karl, sr. Leifur Ragnar, Hrönn og Lovísa.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121