Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 7.nóvember kl: 12:00.
Félagstarf eldriborgara. Helgistund og fyrirbænir í kirkjunni. Söngur og lesin smásaga. Ari Trausti Guðmundssson alþingismaður og formaður Þingvallanefndar kemur og fjallar um þingvelli, náttúru, umhverfi, sögu og aðra áhugaverða hluti sem tengjast Þingvöllum. Súpa og [...]
Allraheilagramessa sunnudaginn 4.nómvember kl: 17:00.
AllraHeilagramessa. Prestur sr. Karl V. Matthíasson í tilefni allraheilagramessu sem helguð er minningu látinna. Vorboðinn kór eldriborgara úr Mosfellsbæ syngur í messunni undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Kveikt verður á kertum í Liljugarðinum eftir messuna. Kaffisopi [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 4.nóvember kl: 11:00.
Fjölskylduguðsþjónusta Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Sönghópur Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Ásbjargar Jónsdóttur og Svanfríðar Gunnarsdóttur. Kirkjuvörður Guðný Aradóttir. kaffisopi í boði eftir messuna.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121