Tendrað á Jólatrénu sunnudaginn 2.desember kl: 16:00.
Tendrað á Jólatrénu Tendrað verður á jólatrénu við Guðríðarkirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu kl: 16:00. það verður sungið og dansað í kringum jólatréið. Jólasveinninn kemur í heimsókn og syngur með okkur og seigir fréttir [...]
Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 25.nóvember kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Bryndísar Böðvarsdóttur og Ágústar Böðvarsson sér um tónlistina. Meðhjálpari Guðný Aradóttir og kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi boði [...]
Félagsstarf eldri borgara 21.nóvember kl: 13:10.
Félagstarf eldri borgara. Helgistund og söngur. Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur kemur í heimsókn fjallar um árið 1918, fullveldi, heimsstyrjaldarlok. Kötlugos, spænsku veikina, frostaveturinn o.s.fv. Kaffiveitingar kr. 500.- Hlökkum til að sjá ykkur.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121