Hátíðarguðsþjónusta sunnudaginn 9.desember kl: 11:00.
Hátíðarguðsþjónusta sunnudaginn 9.desember kl: 11:00. Nýtt pípuorgel verður vígt. Biskup Íslandsfrú Agnes M.Sigurðardóttir blessar orgelið. Sr. Karl V.Matthíasson, sr. Leifur R.Jónsson og dr. Sigríður Guðmarsdóttir þjóna fyrir altari. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur, [...]
Aðventukvöld í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 5.desember kl: 20:00.
Hið árlega aðventukvöld Guðríðarkirkju verður miðvikudaginn 5.desember kl: 20:00. Kórar Guðríðarkirkju syngja falleg jólalög undir stjórn Hrannar Helgadóttur organista, Ásbjargar Jónsdóttur og Svanfríðar Gunnarsdóttur. Ræðumaður kvöldsins er sr. Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur flytur ávarp. [...]
Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 5.desember kl: 12:00.
Jólabingó. Helgistund í kirkjunni og jólasálmar sungnir. Súpa og meðlæti kr. 700.- Síðan verður spilað Bingó spjallið kostar kr. 250.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Karl, sr. Leifur, Hrönn og Lovísa.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121