Fermingarguðsþjónusta sunnudaginn 12.maí kl: 10:30.
Fermingarguðsþjónusta. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur undir hennar stjórn. Meðhjálparar Guðný Aradóttir og Bryndís Böðvarsdóttir. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 8.maí kl: 13:10.
Félagstarf eldri borgara. Helgistund í kirkjunni og söngur. Vinur okkar hann Kristbjörn Árnason mun fræða okkur um ýmislegt, það verður spennandi. Kaffi og veitingar kr. 500.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur Ragnar, Hrönn [...]
Tónleikar í Guðríðarkirkju 8. maí kl. 20.00
Kór Guðríðarkirkju heldur tónleika í kirkjunni miðvikudaginn 8. maí kl. 20. Stjórnandi er Hrönn Helgadóttir. Verið hjartanlega velkomin. Frítt inn
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121