Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 12.febrúar kl: 13:10.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni og söngur. Stefán Einar Stefánsson guðfræðingur og siðfræðingur, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu, kemur í heimsókn og kynnir bók sína um ris og fall flugfélagsins WOW. Ennfremur fer hann yfir áhugaverða [...]
Útvarpsguðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 9.febrúar kl: 11:00.
Útvarpsguðsþjónusta og barnastarf. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og Leifur Ragnar Jónsson. Kirkjukór og barnakór Guðríðarkirkju syngja organisti Hrönn Helgadóttir. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilnu í umsjá Péturs Ragnhildarsonar. Kaffisopi í boði eftir messuna.
Félagsstarf eldriborgara þorrablót miðvikudaginn 5.febrúar kl: 12:00
Þorrablót. Byrjum á helgistund í kirkjunni, síðan verður farið inn í safnaðarheimili og borðað þorramat. Maturinn kostar kr. 2000.- syngjum saman skemmtileg þorralög. Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur Ragnar, Hrönn og Lovísa.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121