Félagstarf eldriborgara.
Í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 veirunnar fellur félagsstarf aldraðra niður næsta miðvikudag og verður því ekki farið í ferð í Morgunblað þann 11. mars. Við metum stöðuna um framhaldið í næstu viku og munum auglýsa [...]
Fjölskylduguðsþjónusta og sellomessa sunnudaginn 8.mars kl: 11:00.
Fjölskylduguðsþjónusta og Sellomessa. Prestar sr.Leifur Ragnar Jónsson og sr. Pétur Ragnhildarson. Organisti Hrönn Helgadóttir. Barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu og Svanfríðar Gunnarsdóttur. Sellónemendur úr Listaskóla Mosfellsbæjar og Tónskóla Sigursveins koma í heimsókn og [...]
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 4.mars kl: 12:00.
Kótilettudagur. Helgistund í kirkjunni og söngur. Borðað verður vel af kótilettum og spjallað sr. Pétur Ragnhildarson kemur og seigir eitthvað skemmtilegt. Matur kr. 1500.- Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Karl, sr. Leifur Ragnar, sr. [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121