Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 26.ágúst kl: 13:00
Félagsstarf. Því miður verður ekki farið í ferðalagið okkar þennan dag í Reykholt í Borgarfirði vegna covid, við ærlum að fresta því fram á haustið. Við ætlum að hittast þennan dag kl: 13:00 í kirkjunni [...]
Fermingarguðsþjónustur 22. og 23 ágúst.
Fermingarguðsþjónustur. Laugardagur fermingarguðsþjónusta 22.ágúst kl: 10:30 Sunnudagur Fermingarguðsþjónustur 23.ágúst kl: 09:30 og 11:00. Prestar sr. Karl V.Matthíasson, sr. Leifur Ragnar Jónsson og sr. Pétur Ragnhildarsonar, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur.
Guðsþjónusta sunnudaginn 16.ágúst kl: 11:00.
Guðsþjónusta Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkja syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Hvetjum fermingarbörnin að mætta í messuna sem vantar stimpil.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121