Kæra safnaðarfólk í Grafarholtsprestakalli.
Vegna samkomu- og fjöldatakmarkana af völdum Covid - 19 fellur allt starf Guðríðarkirkju niður næsta hálfa mánuðinn amk. Þetta gildir um allt hefðbundið helgihald, barna- og æskulýðsstarf, kóræfingar, eldriborgarastarf, bænahóp, o.s.frv. Bænastundir, hugleiðingar og tónlist [...]
Fjölskylduguðsþjónusta 4. okt kl. 11 fellur niður
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu fellur messan á morgun 4. okt kl. 11 niður. Starfsfólk Guðríðarkirkju
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 4.október kl: 11:00,
Fjölskylduguðsþjónusta. Prestur sr. Pétur Ragnhildarson, barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Ásbjargar Jónsdóttur. Það verður mikið stuð og gaman hjá þeim sr. Pétri og Ásbjörgu. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121