Helgihald í Guðríðarkirkju um jól og áramót.
Helgihald í Guðríðarkirkju um jól og áramót. Allt helgihald Guðríðarkirkju á jólum og áramótum verður sent út á heimasíðu Guðríðarkirkju, gudridarkirkja.is, og á facebook síðu kirkjunnar, https://www.facebook.com/guðríðarkirkja. Helgihaldið verður með eftirfarandi hætti: Sunnudaginn 20. [...]
Sunnudagur 20 desember kl: 11:0
Tónlistarhelgistund. Verður streymt á facebooksíðu Guðríðarkirkju. Tónlistarhelgistund prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson. Tónlistarflutingur í umsjá Ástvalds Traustasonar og Ásbjargar Jónsdóttur.
Kæru sóknarbörn Guðríðarkirkju og annað gott fólk.
Um þessar mundir eru erfiðir tímar hjá mörgum. Guðríðarkirkja hefur lagt ýmsu efnaminna fólki lið með Bónuskortum og hefur notið aðstoða fólks og fyrirtækja í því ásamt því að leggja fram úr eigin sjóði. Þörfin [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121