Vorferðalag félagsstarfs eldriborgara miðvikudaginn 26.maí kl: 09:00
Vorferðalag Farið verður frá Guðríðarkirkju miðvikudaginn 26.maí kl: 09:00. Farið verður í Stykkishólm og við munum síðan snæða hádegisverð á Fosshótel kostar kr. 3900.- maturinn sem hver og einn greiðir sig, síðan mun Sturla Böðvarsson [...]
Skráning í fermingarfræðslu hafin
Á dögunum sendum við öllum börnum á fermingaraldri í prestakallinu bréf þar sem við kynntum fermingarsfræðslu næsta vetrar. Opnað hefur verið fyrir skráningar í fræðsluna og einnig er hægt að velja sér fermingardag. Við [...]
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 19.maí kl: 13:00
Félagsstarf eldriborgara. Förum að heiman ætlum að fara í Hafnarfjörð og ætlum að skoða Hellisgerði förum síðan á kaffihús og fáum okkur kaffi saman. Hittumst í kirkjunni kl: 13:00.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121