Helgihaldi sunnudagsins 14. nóv. aflýst.
Kæru vinir og safnaðarfólk. Vegna nýrra sóttvarnarreglna og smita í hverfinu er helgiahaldi sunnudagsins, guðsþjónustu og sunnudagaskóla, 14. nóvember nk. aflýst. Við gerum ráð fyrir að safnaðarstarf, þmt. samverur eldri borgara, fermingarstarf, barna-, og æskulýðsstarf [...]
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 10.nóvember kl: 12:00.
Helgistund í kirkjunni og söngur. súpa og brauð hjá okkur verð kr. 1000.- Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir kemur og fjallar um drauma og merkingu þeirra. Hlökkum til að sjá ykkur.
Guðsþjónusta Allra Heilagra messa sunnudaginn 7.nóv kl: 17:00.
Allra Heilagra messa Sunnudaginn 7. nóvember verður guðsþjónusta í Guðríðarkirkju kl. 17:00 þar sem látinna verður sérstaklega minnst með bæn og íhugun. Vorboðinn, kór eldri borgara í Mosfellsbæ, syngur við athöfnina við undirleik Hrannar Helgadóttur [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121