Kæru sóknarbörn.
Kæru sóknarbörn Í samræmi við gildandi sóttvarnaraðgerðir og tilmæli Biskups Íslands, sem gilda til 12. jan. nk., fellur allt starf í Guðríðarkirkju niður til þess tíma. Við bíðum nýrra reglna og munum tilkynna framhaldið [...]
Áramótakveðja frá Guðríðarkirkju
Kæra safnaðarfólk í Grafarholtssókn og aðrir íbúar. Starfsfólk og sóknarnefnd Guðríðarkirkju sendir sínar bestu nýársóskir með þökkum fyrir líðandi ár. Við þökkum sérstaklega fyrir góðar undirtektir við bón um framlög í líknarsjóð kirkjunnar. Það kom [...]
Kæru sóknarbörn
Kæru sóknarbörn Vegna almennra sóttvarnarráðstafana, og kórónuveirusmita í fjölskyldum starfsfólks, er öllu helgihaldi í Guðríðarkirkju um hátíðarnar aflýst. Sendar verða út rafrænar helgistundir á Aðfangadagskvöld, jóladag og barnastund annann í jólum. Einnig verður send [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121