Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Foreldramorgnar í Guðríðarkirkju

Hér má sjá dagskrá foreldramorgna, alla miðvikudaga frá kl. 10-12. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Við byrjum foreldramorgna á söngstund (krílasálmum) þar sem við syngjum fyrir börnin. Eftir þá stund er almennt spjall [...]

By |9. september 2025 | 15:22|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 14.september kl. 11

Guðsþjónusta sunnudaginn 14.september kl. 11. Prestar kirkjunnar leiða helgihald. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Orðið félag um útbreiðslu Guðs Orðs mun afhenda öllum fermingarbörnum Nýja testamentið. Sunndagaskólinn verður á sama [...]

By |9. september 2025 | 15:19|

Hausthátíð í Guðríðarkirkju

Við ætlum að hefja barnastarfið í Guðríðarkirkju á skemmtilegri hausthátíð sunnudaginn 7.september kl. 11. Alda Dís Arnardóttir barnakórstjóri og Hulda Berglind Tamara sunnudagaskólakennari munu kynna barnastarfið í kirkjunni. Leikhópurinn Lotta verður með Söngvasyrpu þar sem2 [...]

By |2. september 2025 | 13:39|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top