Guðsþjónusta og sunnudgaskóli sunnudaginn 9.október kl: 11:00.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli: Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir, Kvennakór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskólinn í safnarheimilinu í umsjá Önnu Elísu og Írisi Rós. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í [...]
Félasstarf eldriborgara miðvikudaginn 5.október kl: 12:00.
Félasstarf eldriborgara: Helgistund í kirkjunni og fyrirbænir. Söngur undir stjórn Helga Hannessonar. Erlingur Snær Guðmundsson kemur með harmonikkuna. Matur í safnaðarheimilinu kr. 1300.- ( þau sem borða ekki svið verður annað fyrir þau.) Hlökkum [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 2.október kl: 11:00.
Fjölskylduguðsþjónusta. Prestur sr.Leifur Ragnar Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Einar Aron töframaður kemur í heimsókn. Oragnisti Antonia Hevesi . Krýlakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Öldu Dísar Arnarsdóttur. Kaffi og djús í boði eftir messuna.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121