Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 8.febrúar kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur. Matur í safnaðarheimilinu kr.1300.- Elfar Logi Hannesson kemur með sögu stundum Gísla á Uppsölum. Hlökkum til að sjá ykkur. Sr.María ,Helgi og Lovísa.
Sunnudagurinn 5.febrúar 2023
Vináttuguðsþjónusta Sunnudaginn 5.febrúar kl.11 verður fjölskylduguðsþjónusta og ætlum við að fjalla um vináttuna. Þær sem sjá um stundina eru sr. María Rut Baldursdóttir og Tinna Rós Steinsdóttir ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur organista. Kirkjuvörður er Lovísa Guðmundsdóttir. [...]
Skráning í fermingarfræðslu 2024
Hér má sjá fermingardaga 2024 hjá 2010 árgangi. 17.mars- Allir skólar 24. mars- Pálmasunnudagur, Sæmundarskóli 28.mars- Skírdagur, Ingunnarskóli 7.apríl- Dalsskóli 14.apríl- allir skólar 25.apríl- Sumardagurinn fyrsti, allir skólar. 19. maí- Hvítasunnudagur, allir skólar allar athafnir [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121