Fermingarmessa 24.apríl kl. 10:30
Verið hjartanlega velkomin í fermingarmessu á sumardeginum fyrsta kl. 10:30.
Hátíðarguðsþjónusta á Páskadegi 20.apríl
Hátíðarguðsþjónusta á Páskadegi. Verið hjartanlega velkomin í Guðríðarkirkju
Föstudagurinn langi í Guðríðarkirkju.
Föstudagurinn 18.apríl kl. 11 í Guðríðarkirkju. Kyrrðarstund við krossinn. Verið velkomin
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121