Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Hausthátíð í Guðríðarkirkju

Við ætlum að hefja barnastarfið í Guðríðarkirkju á skemmtilegri hausthátíð sunnudaginn 7.september kl. 11. Alda Dís Arnardóttir barnakórstjóri og Hulda Berglind Tamara sunnudagaskólakennari munu kynna barnastarfið í kirkjunni. Leikhópurinn Lotta verður með Söngvasyrpu þar sem2 [...]

By |2. september 2025 | 13:39|

Messa sunnudaginn 31. ágúst í Guðríðarkirkju

Messa sunnudaginn 31.ágúst kl. 11 í Guðríðarkirkju. Leifur Ragnar Jónsson prestur þjónar fyrir altari og predikar. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Guðný Elva Aradóttir meðhjálpari. Verið öll hjartanlega velkomin.  

By |26. ágúst 2025 | 13:38|

Guðsþjónusta sunnudaginn 24.ágúst kl. 11

Verið hjartanlega velkomin í guðsþjónustu í Guðríðarkirkju sunnudaginn 24.ágúst kl. 11 Séra María Rut Baldursdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór Guðríðarkirkju syngur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður.

By |18. ágúst 2025 | 12:16|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top