Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Eldri borgara samvera 12. nóv. nk.

Við hittumst eins og venjulega inn í kirkju kl. 12:10 og eigum þar söng-, bæna-, og kyrrðarstund.  Ásgeir Páll Ágústsson ópeusöngvari, útvarpsmaður og allt mulig maður kemur og leiðir okkur í söng og sögum.  Við [...]

By |10. nóvember 2025 | 16:16|

Guðsþjónusta sunnudaginn 9.nóvember kl. 11

Guðþjónusta í Guðríðarkirkju – sunnudaginn 9. nóvember kl. 11 Sr. María Rut Baldursdóttir þjónar og prédikar.Arnhildur Valgarðsdóttir leikur á orgel og kór Guðríðarkirkju syngur.Einsöngur: Emma Dís Tómasdóttir, söngnemandi frá Domus Vox. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður og [...]

By |4. nóvember 2025 | 11:56|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top