Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 6.nóvember kl: 10.
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 6.nóvember kl: 10 - 12.
Kyrrðarstund 8. nóv 20-22: Friðrik Karlsson leikur slökunartónlist
Næsta kyrrðarkvöldstund vetrarins verður 8. nóvember n.k. frá 20-23. Í þetta skiptið ætlar snillingurinn Friðrik Karlsson að spila fyrir okkur dásamlega hugleiðslu- og bænagjörðartónlist. Allir eru velkomnir af öllum trúarbrögðum og engum og það kostar ekki [...]
Allra heilagra messa: Látinna minnst
Á Allra heilagra messu loga kertaljósin í myrkrinu í minningu ástvina okkar og hetja kirkjunnar. Þann dag, 3. nóvember eru tvær messur í Guðríðarkirkju: Kl. 11: Fjölskyldumessa. "Haustlauf og hrekkjavaka". Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121