Áttu ullarband að gefa? Allir band-afgangar vel þegnir.
Félagsstarf fullorðinna í Guðríðarkirkju er farið af stað með verkefni þar sem prjónað er fyrir stríðshrjáð börn frá Sýrlandi. Fjöldi þessara barna er um 70.000 talsins. Þar af 30.000 undir fjögurra ára aldri. Samtök í [...]
Kyrrðarbænastund í dag kl. 17:30-18:30
Kæru vinir. Minni ykkur á Kyrrðarbænastundina í dag kl. 17:30-18:30. Við dýpkum sambandið enn meir með því að biðja í 20 mínútur tvisvar sinnum með gönguíhugun á milli. "Með því að iðka þessa bæn daglega [...]
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 10.nóvember kl: 11.
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 10.nóvember kl: 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Ester Ólafsdóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Aldísar R. Gísladóttir og Ruth Rúnarsdóttir. Meðhjálpari Kristbjörn Árnason og kirkjuvörður Rögnvaldur Guðmundsson. Kaffisopi eftir messu.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121